Visser konfekt sem gleður augu og munn

Visser Picasso konfektið er fegurra en orð fá lýst. Aðeins 70 kassar af Picasso eru í boði núna fyrir jólin.

Baileys

Okkar vinsælustu vörur. Baileys og súkkulaði eiga bara svo vel saman. Glæsilegar umbúðir.

ÚTÚRKÚ - hágæða íslenskt súkkulaði

Kynnið ykkur nýjasta íslenska súkkulaðið. Úrvals hráefni og og skemmtilegar umbúðir skapa súkkulaði sem jafnast á við það besta á markaðnum í dag.

Fudge frá Gardiners of Scotland

Fudge eru mjúkar karamellur sem bráðna í munni. Vinsælt á Bretlandseyjum og sérstaklega í Skotlandi.

Annað

JÓLASVEINASÚKKULAÐI - 13 súkkulaðiplötur í jólasveinaumbúðum

Jólasveinasúkkulaði er pakki með 13 súkkulaðiplötum í jólasveinaumbúðum. Hver plata er 50g og teikningarnar á umbúðunum tákna hvern og einn íslensku jólasveinanna.

Súkkulaðið er framleitt af ÚTÚRKÚ súkkulaðigerð.

Súkkulaðið verður tilbúið til afhendingar 1. desember en það borgar sig að panta fyrir 20. nóvember til að tryggja sér skammt.

Súkkulaðið hentar bæði í skóinn handa smáfólkinu og í súkkulaðihungraða munna fullorðna fólksins.

Guinness og Famous Grouse