Við elskum súkkulaði

Á súkkulaði.is bjóðum við konfekt og súkkulaði sem ekki fæst mjög víða annars staðar. Við leggjum áherslu á gott konfekt og fallegar umbúðir sem henta vel til gjafa. Einnig erum við með mikið af "fudge" sem eru mjúkar karamellur.

Páskaegg

STAUKAR - 20% AFSLÁTTUR

320g staukar með fylltum trufflum frá Baileys, Guinness, Famous Grouse og Jim Beam. Falleg gjöf.

Visser

Afburða fallegt konfekt frá Visser í Hollandi. Picasso molarnir eru algjör "vá" gjöf.

Baileys

Okkar vinsælustu vörur. Baileys og súkkulaði eiga bara svo vel saman. Glæsilegar umbúðir.

Fudge frá Gardiners of Scotland

Fudge eru mjúkar karamellur sem bráðna í munni. Vinsælt á Bretlandseyjum og sérstaklega í Skotlandi.

Sniðugt fyrir börn

Harry Potter töfrasproti og gullna eldingin. Einnig kassar með risaeðlu- eða prinsessumolum.

Annað