Jólasveinasúkkulaði - 13 stk - 70g hver plata
Jólasveinasúkkulaði - 13 stk - 70g hver plata
Upprunalegt verð
10.900 ISK
Upprunalegt verð
10.900 ISK
Tilboðsverð
10.900 ISK
Einingaverð
/
pr
13 súkkulaðiplötur með myndum af íslensku jólasveinunum. Allt hágæða súkkulaði.
Alls eru sjö bragðtegundir sem skiptast á jólasveinana með þessum hætti:
- Stekkjastaur ruby bleikt súkkulaði
- Giljagaur dökkt súkkulaði með lakkríssalti
- Stúfur mjólkursúkkulaði
- Þvörusleikir dökkt súkkulaði
- Pottaskefill dökkt súkkulaði með lakkríssalti
- Askasleikir mjólkursúkkulaði með lakkríssalti
- Hurðaskellir mjólkursúkkulaði
- Skyrgámur hvítt saltkaramellusúkkulaði
- Bjúgnakrækir hvítt súkkulaði
- Gluggagægir dökkt súkkulaði
- Gáttaþefur mjólkursúkkulaði með lakkríssalti
- Ketkrókur dökkt súkkulaði
- Kertasníkir mjólkursúkkulaði
Fyrir utan hefðbundnu bragðtegundirnar frá ÚTÚRKÚ þá eru þrjár nýjar tegundir - bleikt RUBY súkkulaði, hvítt súkkulaði og saltkaramellusúkkulaði.
Við vekjum sérstaka athygli á Ruby súkkulaðinu sem ekki hefur verið fáanlegt á Íslandi í allnokkur ár. Ruby súkkulaðið er náttúrulega bleikt. Engin litarefni eru notuð, heldur kemur bleiki liturinn útaf sérstakri gerjunaraðferð á sérvöldum kakóbaunum sem vaxa í Suður Ameríku.