ÚTÚRKÚ

Þvörusleikir mjólkursúkkulaði með reyktu salti 70g

Þvörusleikir mjólkursúkkulaði með reyktu salti 70g

Upprunalegt verð 880 ISK
Upprunalegt verð 1.100 ISK Tilboðsverð 880 ISK
Tilboð Uppselt
Með vsk.

Mjólkursúkkulaði með reyktu salti, 70g.

Hreint mjólkursúkkulaði með 40% kakóinnihaldi og reyktu sjávarsalti frá Vestfjörðum.

Skemmtileg mynd af Þvörusleiki framan á og aftan á er stutt lýsing á jólasveininum á ensku. Sniðug gjöf fyrir erlenda vini eða bara fyrir einhvern sem vill gott súkkulaði.

Allt súkkulaði frá ÚTÚRKÚ er unnið úr kakóbaunum frá Suður Ameríku sem falla í gæðaflokkinn "Fine flavour cacao" sem aðeins um 8% kakóbauna falla í. Einnig er kakóinnihald yfirleitt hærra en gengur og gerist.

English:

Spoon-Licker (Þvörusleikir) is the fourth of the Icelandic Yule lads. He comes down from the mountains on the night of December 15th. He sneaks into kitchens and licks the wooden spoons when people leave them unattended. But because spoons never had much food left on them, he is described as being very skinny and malnourished-looking compared to his brothers.

The chocolate: Milk chocolate 40% with smoked sea salt. 70g

A 40% milk chocolate with smoked Icelandic sea salt. The chocolate is made with beans from South America and the sea salt is harvested from the Westfjords in Iceland.

ÚTÚRKÚ is a premier Icelandic chocolate company, focused on quality raw material. All chocolate by ÚTÚRKÚ is made with beans that fall into the „fine flavour cacao“ category. Only 8% of cacao beans in the world fall into this category.

 

Skoða lýsingu